Skip to content

Fullveldi.is

VEFSÍÐA UM UTANRÍKIS- OG ALÞJÓÐAMÁL

Menu
  • Heim
  • Fréttir
  • Greinar
  • Ritgerðir
  • Fullveldi.is
  • English
Menu

Category: Fréttir

Vilja afnema neitunarvald í utanríkismálum

Posted on 07/06/202126/01/2022 by Fullveldi

Tímabært er að afnema neitunarvald einstakra ríkja Evrópusambandsins í utanríkismálum. Þetta sagði Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýzkalands, á ráðstefnu með sendiherrum landsins í Berlín í dag en utanríkismál eru einn af fáum málaflokkum þar sem enn þarf einróma samþykki á vettvangi sambandsins. Frá þessu er greint í frétt Reuters-fréttaveitunnar en haft er eftir Maas að ekki…

Sviss hafnar samningi í anda EES

Posted on 26/05/202126/01/2022 by Fullveldi

Viðræðum á milli Evrópusambandsins og Sviss, um nýjan heildarsamning í stað þeirra 120 tvíhliða samninga sem Svisslendingar hafa samið um við sambandið, hefur verið hætt að frumkvæði svissneskra stjórnvalda. Viðræðurnar höfðu staðið yfir í sjö ár þegar fulltrúar Sviss yfirgáfu loks samningaborðið. Samið var um tvíhliða samningana í kjölfar þess að aðild að EES-samningnum var…

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4

SVIÐSLJÓS



Milljarður evra til Pútíns á hverjum degi

„Við höfum bráðum styrkt Úkraínu um tæplega einn milljarð evra. Þetta kann að hljóma mikið en einn milljarður evra er það sem við greiðum Pútín á hverjum einasta degi fyrir orkuna sem hann útvegar okkur. Frá því að stríðið hófst höfum við greitt honum 35 milljarða evra. Berið þetta saman við þann eina milljarð evra sem við höfum látið Úkraínu fá til þess að festa kaup á vopnum og hergögnum.“



Vaxandi mikilvægi Íslands í varnarmálum

Vaxandi áhugi hefur verið á því hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum á undanförnum árum að styrkja tengslin við Ísland á sviði varnarmála. Ljóst er að þessi áhugi er þverpólitískur enda hefur honum verið fyrir að fara óháð því hvort repúblikanar eða demókratar hafa farið með völdin í landinu.

Færslur

  • Hefur augljósa yfirburðastöðu
  • Tveir ójafnir dómstólar
  • Milljarður evra til Pútíns á hverjum degi
  • Vaxandi mikilvægi Íslands í varnarmálum
  • Sjálfskaparvíti og dómgreindarleysi
  • Stefnt að einu ríki frá upphafi
  • Vægi ríkja ESB fer eftir íbúafjölda
  • Hernaður Pútíns fjármagnaður af ESB
  • Varnarstöðin yrði opnuð á nýjan leik
  • Stjórnsýslan ekki nógu stór
  • Meiri áherzla á Evrópusambandsher
  • Hindri að fleiri ríki gangi úr ESB
  • Hátt raforkuverð líklega út árið
  • Dýr aðgöngumiði að EES-samningnum
  • Meira regluverk og minna svigrúm

Leitarvél

©2022 Fullveldi.is | Built using WordPress and Responsive Blogily theme by Superb